25 uppáhalds íslensku rapplög SKE: það sem af er árinu

Íslenskt

Í dag er 27. júní og við, starfsmenn þessa auðmjúka snepils, höfum stytt okkur stundir við að líta yfir farinn veg – líkt og Winston Churchill gerði á eftirstríðsárum – með það fyrir stafni að safna saman þeim 25 íslensku rapplögum sem hafa staðið upp úr það sem af er árinu (að okkar mati); stundum var það bítið sem heillaði, stundum textinn, stundum var það viðlagið og stundum reyndum við einfaldlega að taka tillit til vinsældir lagsins meðal hlustenda (vinsamlegast athugið að listinn er langt frá því að vera tæmandi, en það er óðs manns æði að ætla taka allt það besta saman úr mjög viðburðaríku ári).  

Gjörið svo vel:

1. Joey Christ feat. Aron Can, Herra Hnetusmjör og Birnir – Joey Cypher

2. Aron Can – Fullir vasar

3. Birnir – Ekki switcha

(S/O á Sama tíma)

4. Black Pox – Feluleikur

(S/O á ATM)

5. Elli Grill – Múffan (Olían)

6. Aron Can – Ínótt

7. Icy G & Hlandri – Swervin' (Remix)

8. Úlfur Úlfur – Bróðir

(S/O á Mávar)

9. Alvia – Elegant Hoe

(S/O á Felis Lunar)

10. Smjörvi – SÆTARI SÆTARI 

(S/O á MEXICANO)


11. Reykjavíkurdætur – Kalla mig hvað?

12. Alexander Jarl – Láttu í friði

13. Ddykewl – Ástralía

14. Sturla Atlas – Time

15. Byrkir B & Class B – Shahkalar

16. Shades of Reykjavík feat. Kristín Morthens – DÍLANDI

(S/O á Kiss Kiss, Bang Bang.)

17. XXX Rottweiler – Kim Jong-un

18. Herra Hnetusmjör – Ár eftir ár

19. Huginn – Gefðu mér einn

20. Geimfarar – Peaceandharmony

(S/O á Júlíus.)

21. Countess Malaise  Snooze

22. Floni – Tala saman

23. KÁ/AKÁ feat. Bent – Yuri

24. Lord Pusswhip – GTA

25. Landaboi$ – Matrix

Að lokum viljum við kasta kveðjur á Vald Wegan, CYBER, Lefty Hooks, Valby Bræður, Dabba T og Geisha Cartel – en fyrrnefndir áttu allir lög sem voru ekki langt frá því að rata inn á listann.