Alexander Jarl tekur Allt undir í Gamla Bíó

Tónlist

Rapparinn GKR fagnaði útgáfu plötunnar GKR EP síðastliðið föstudagskvöld, 10. febrúar, í Gamla Bíó. Upphitun var í höndum DJ B-Ruff, Gervisykurs, Smjörva og HRNNRS og Alexander Jarls. 

SKE var á svæðinu og tók upp ofangreint myndband þar sem Alexander Jarl 
flytur lagið Allt undir sem er að finna á EP plötunni Aldrei sáttur sem kom út 
í fyrraEins og sjá má á myndbandinu var mikið stuð í salnum. 

Einnig má hlýða á lagið hér fyrir neðan í hljóðversgæðum.