Alvia gefur út nýtt myndband: "Level Loco"

Fréttir

Síðastliðinn 31. desember gaf rapparinn Alvia út myndband við lagið Level Loco (sjá hér fyrir ofan) en um ræðir lag af mixteipinu Elegant Hoe sem Alvia gaf út árið 2017.

Russian Girls pródúseraði lagið og sá Berglaug Petra um framleiðslu myndbandsins og má þess geta að Level Loco er fimmta myndbandið sem Alvia gaf út á nýliðnu árið; áður hafði hún sent frá sér myndbönd við lögin FELIS LUNAR, Elegant Hoe, Enter the Gum og CyberGum. 

Samhliða útgáfu myndbandsins sendi Alvia neðangreinda tilkynningu frá sér á Facebook:

Áhugasamir geta hlýtt á mixteipið Elegant Hoe í heild sinni á Spotify: