Aron Can tekur Enginn mórall í beinni

Tónlist


9. þáttur útvarpsþáttarins Kronik fór í loftið laugardaginn 4. febrúar á X-inu 977. Gestir þáttarins voru þeir Young Nazareth og Aron Can, en sá síðarnefndi flutti tvö lög í beinni ásamt því að svara nokkrum viðeigandi hraðaspurningum fyrir umsjónarmenn þáttarins.

Hér fyrir ofan má sjá myndband af flutningi Arons á laginu Enginn mórall sem jafnframt var valið íslenska rapplag ársins af álitsgjöfum Kronik í sérstökum árslistaþætti.