Árslisti Kronik—Sama-Sem stelur toppsætinu af Aroni Can: „Vó“

Fréttir

Síðastliðið föstudagskvöld (25. janúar) fór hinn árlegi árslistaþáttur Kronik í loftið á Áttunni FM.

Með það fyrir stafni að taka saman allt það sem hæst bar árið 2018 í íslensku og erlendu rappi, fengu umsjónarmenn þáttarins—þeir Róbert Aron og Benedikt Freyr—til sín fróðan hóp álitsgjafa; sérstaka álitsnefnd skipuðu Stefán Þór Hjartarson (blaðamaður), Þura Stína (tónlistarkona), Bjarni Jónsson (tónleikahaldari), Ragnar Tómas Hallgrímsson (blaðamaður), Karítas Óðinsdóttir (plötusnúður), Geoffrey Huntingdon-Williams (framkvæmdastjóri), Arnar Ingi Arnarsson (tónlistarmaður), Jónas Óli Jónasson (plötusnúður) og Egill Ásgeirsson (plötusnúður)—ásamt fyrrnefndum þáttastjórnendum.

Valið var vandasamt að vanda: Það var mikið um að vera á árinu og þá sérstaklega í íslenskri rapptónlist. Athygli vekur að íslenska lag ársins, að mati álitsgjafa Kronik, var lagið Vó eftir tvíeykið Sama-Sem—en tvíeykinu tókst þar með að skáka Aroni Can sem hefur trónað á toppi listans síðastliðin tvö ár (í fyrra var lagið Fullir vasar í 1. sæti og árið áður var það lagið Enginn mórall).

Topp 35 íslenskt

35. Kilo feat. B-Ruff—Fully-Loaded Duracell
34. Þorri feat. Huginn—Spyr mig
33. Birnir—Afhverju
32. Alvia feat. Whyrun—Tekið mig til 
31. Vala Crunk—BadBoyzBitchesBlaze
30. Huginn—Fá mér
29. Emmsjé Gauti feat. Birnir—Lágmúlinn
28. Drengur—Kveðja
27. Ragga Holm  feat. Steinunn Jónsdóttir—Sísí
26. Tiny—Óupplýst sakamál
25. Herra Hnetusmjör feat. Huginn—Einn enn
24. JóiPe x Króli—Í átt að tunglinu
23. Ezekiel Carl—Ísbíllinn
22. Geisha Cartel—Vatn á púlsinn
21. Floni feat. Birnir og Joey Christ—OMG
20. Huginn—Veist af mér
19. Herra Hnetusmjör feat. Euro Gotit—Nýr ís
18. Aron Can—Nei við því
17. Reykjavíkurdætur—Hvað er málið?
16. Birnir feat. JFDR og Arnar—Dauður
15. Dadykewl feat. Alvia—Klakarnir
14. Þorri feat. Gvdjon og Young Nigo—Sama og þegið
13. Young Nigo Drippin'—Airmax
12. SURA feat. Salka Vals—Sama
11. Birgir Hákon—Sending
10. Rari Boys—Önnur tilfinning
9. CYBER—Hold
8. Herra Hnetusmjör—Vangaveltur
7. Drengur—Sparisjóður
6. GKR feat. Birnir—Úff
5. Haki—Know-Wassup
4. Birnir—Fáviti
3. Aron Can—Aldrei heim
2. Floni—Party
1. Sama-Sem—

Áhugasamir geta hlýtt á lögin á Spotify hér að neðan. 


Topp 40 erlent

Þá tók Kronik einnig sama 40 bestu lögin á erlendri grundu. Listinn er svohljóðandi.

40. Young Thug feat. Elton John—High
39. Travis Scott—STARGAZING
38. Drake—Nice for What
37. Lil Uzi Vert—New Patek
36. Migos feat. Drake—Walk It Talk It
35. YBN Nahmir—Bounce Out With That
34. Lil Baby feat. Gunna—Never Recover
33. Anderson .Paak feat. Kendrick Lamar—Tints
32. MadeinTYO feat. A$AP Ferg—Ned Flanders
31. YG feat. 2 Chainz and Big Sean—BIG BANK
30. The Carters—APESHIT
29. Saba—LIFE
28. Valee feat. Jeremih—Womp Womp
27. Young Thug feat. Nicki Minaj—Anybody
26. YoungBoy Never Broke Again—Outside Today
25. Pusha T feat. Kanye West—What Would Meek Do?
24. Famous Dex feat. Jay Critch and Lil Baby—Nervous
23. BlocBoy JB feat. Drake—Look Alive
22. Cardi B feat. 21 Savage—Bartier Cardi
21. Vince Staples—FUN!
20. Tory Lanez feat. Meek Mill—DrIp DrIp Drip
19. 6LACK feat. J. Cole—Pretty Little Fears
18. Tommy Genesis—100 Bad (Charli XCX Remix)
17. Jay Rock feat. Kendrick Lamar—King's Dead
16. Kanye West feat. Lil Pump—I Love It
15. Childish Gambino—This Is America
14. Drake—God's Plan
13. Tyga feat. Offset—Taste
12. Future feat. Juice WRLD—Fine China
11. Nicki Minaj—Chun Li
10. Aminé—Reel It In
9. Kodak Black feat. Offset and Travis Scott—ZEZE
8. Maliibu Mitch—Give Her Some Money
7. Rich the Kid—Plug Walk
6. Flipp Dinero—Leave Me Alone
5. Lil Baby feat. Gunna—Drip Too Hard
4. Cardi B feat. Bad Bunny—I Like It
3. Sheck Wes—Mo Bamba
2. Travis Scott—SICKO MODE
1. A$AP Rocky feat. Skepta—Praise the Lord (Da Shine)