Sögusafnið með augum Bandaríkjakvenna á Snapchat

Fréttir

Þær Mamrie Hart, Grace Helbig og Hannah Hart stýra sitt hvorri Youtube rásinni. Hver þeirra státar sig af yfir 1 milljón áskrifenda. Nýverið skruppu þær lagskonur til Íslands og heimsóttu meðal annars Sögusafnið (sjá hér fyrir ofan 1:12). 

Á meðan á heimsókn þeirra stóð tóku þeir nokkrar myndir af vaxstyttum safnsins og lýstu svipbrigðum og gjörningum styttnanna á sérdeilis kómískan hátt. Hér fyrir neðan eru nokkrar sposkar myndir. 

Hér fyrir neðan má svo sjá myndband af þeim stöllum að gæða sér á íslensku sælgæti.