Bróðir BIG rappar í beinni í Kronik (fyrri hluti)

Kronik

Síðastliðið föstudagskvöld (22. september) var rapparinn Bróðir BIG (Birkir Kristján Guðmundsson) gestur útvarpsþáttarins Kronik á X-inu 977.

Ásamt því að spjalla stuttlega við Róbert Aron Magnússon um tónleika Overground Entertainment á Húrra fór hann einnig með nokkrar rímur í beinni (sjá hér fyrir ofan).

Síðari hluti myndbandsins mun rata inn á Ske.is á allra næstu dögum. 

"Stay tuned."