Coca Cola kynnir: JóiPé og Króli í Gamla Bíó á laugardaginn

Fréttir

Til að fagna ótrúlegum viðbrögðum við útgáfu plötunnar Gerviglingur ætlar tvíeykið JóiPé x Króli að blása til heljarinnar partý í Gamla Bíó laugardagskvöldið 30. September. 

Strákarnir munu flytja plötuna Gerviglingur í heild sinni ásamt öðrum lögum og verða með góða gesti sér til halds og trausts (gestir strákana verða kynntir næstu daga).

Forsala miða hefst klukkan 18:00 þriðjudagskvöldið 25. September. Miðaverð er aðeins 2.000 kr.

Húsið opnar 21:30 og hefjast tónleikarnir 22:30.

Nánar: https://www.facebook.com/event...

Hér má svo sjá heimsókn strákana í útvarpsþáttinn Kronik: