Coun­tess Malaise tilnefnd til Kraumsverðlaunana

Tilkynnt hefur verið um hvaða tónlistarfólk er tilnefnt til Kraumsverðlaunana árið 2019.

Eins og venjulega er farið víða um völl í landslagi tónlistar til að tína til tilnefningar - rapp, pönk, experimental og svo framvegis og framvegis. En við verðum hér á Ske að undirstrika það að rappgyðjan okkar hún Coun­tess Malaise er tilnefnd fyrir plötuna Hystería sem kom út í ár við góðar viðtökur. Óskum við hér í höfuðstöðvum Ske henni kærlega til hamingju með tilnefninguna.

Hér má svo sjá tilnefningarnar í heild sinni.