Eftirminnileg tíst frá liðinni viku—Beyoncé, Facebook, A Quiet Place

Fréttir

Síðasta vika var viðburðarík hvað dægurmenning varðar: Mark Zuckerberg sat fyrir spurningum bandarískra þingmanna; poppsveitin Destiny's Child kom saman á tónlistarhátíðinni Coachella; og kvikmyndin A Quiet Place var frumsýnd vestan hafs. Notendur Twitter höfðu ýmislegt um þetta að segja—en hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.

Beyoncé / Coachella / Destiny's Child

Facebook

A Quiet Place

Barnamenning

Ýmislegt