Elli Grill með annað „freestyle“ í Kronik (myndband)

Tónlist

Shades of Reykjavík voru gestir útvarpsþáttarins Kronik síðastliðinn 18. febrúar, en þátturinn var útvarpaður beint frá tónlistarhátíðinni Sónar í Hörpunni.

Að gefnu tilefni greip rapparinn Elli Grill í hljóðnemann og flutti nokrar vel valdar línur yfir bít sem DJ B-Ruff skaffaði. 

Þess má geta að Elli Grill sló rækilega í gegn síðast þegar hann heimsótti Kronik með neðangreindu rappi: