Erpur rappar um romm (myndband)

Kómík

Það er ekkert leyndarmál að Erpur Eyvindarson, betur þekktur sem Blaz Roca, elskar romm, og þá helst Havana Club. Nýverið tók einhver háðfuglinn sig saman og klippti saman myndband af tilvísum Erps í romm (sjá hér fyrir ofan).