Föstudagur? Föstudagsþristur!

Já, hér er hann: föstudagsþristurinn.

Allt að gerast í tónlistinni eins og aðra föstudaga. Í dag kom út slatti af plötum - meðal annars með næstum-því-Íslandsvininum The Game (ég er enn að bíða eftir því að hann hætti að vera flughræddur og komi til Íslands eins og hann lofaði), New York knucklehausunum í Griselda, gamla góða Fabo og stónerkónginum Curren$y. Eitthvað minna af singles, en það er allt í góðu - því hér er þristur vikunnar!

Fabo er alltaf góður og enn að gefa út tónlist á milljón. Hérna er ein sprengja af nýju skífunni.

420blazeit. Curren$y og Smoke DZA elska að reykja hass og rappa reglulega um það.

Breski rapparinn frá Atlanta, 21 Savage, er hér með smá trakk.