Floni gefur út nýtt lag: "Leika"

Íslenskt

Söngvarinn Floni sendi frá sér nýtt lag í gær (21. ágúst) en lagið ber titilinn Leika og er aðgengilegt á Spotify (sjá hér fyrir ofan).

Þess má geta að tæpir þrír mánuðir eru liðnir frá útgáfu lagsins Tala saman (sjá hér fyrir neðan) en í tilefni útgáfunnar var Floni gestur útvarpsþáttarins Kronik á sínum tíma þar sem hann ræddi lagið sjálft og ýmislegt annað við umsjónarmenn þáttarins. 

Forvitnaðist Benni B-Ruff meðal annars um tildrög línunnar Hver er að passa upp á Flona?   

http://ske.is/grein/hver-er-ad...