Floni gefur út sitt fyrsta myndband: "Alltof hratt"

Fréttir

Í dag (4. desember) gaf tónlistarmaðurinn Floni út sitt fyrsta myndband (sjá hér fyrir ofan). 

Um ræðir myndband við lagið Alltof hratt sem Floni sjálfur pródúseraði í samstarfi við Jökul Breka. Logi Pedro sá um hljóðblöndun og var mastering í höndum Oculus. Myndbandinu leikstýrði Floni í samstarfi við Ágúst Elí.