7 ný lög fyrir helgina: Lil' Wayne, Juicy J, MC Eiht o.fl.

Tónlist

Það er föstudagur, sem þýðir að síðasta vígi skynseminnar og hófseminnar fellur í dag klukkan fimm – er vinnuvikunni lýkur (fyrir flesta). Það er því um að gera, fyrir þá sem ætla út á galeiðuna í kvöld, að lyfta sér upp með nýrri tónlist en eins er farið með þessa viku eins og vikurnar þar á undan: tónaflóðið er óviðráðanlegt. En örvæntið ekki. SKE stendur sína plikt á ströndinni, í himinháum vöðlum með máttugan háf, og veiðir fallegustu fiskana upp úr briminu – lesandum okkar til hagsbóta. Gjörið svo vel:

Lil Wayne feat. Young Weezy – Fireworks

Elley Duhé x Snakehips – Immortal (Remix)


JAY-Z – The Story of O.J.

Juicy J – No Look

ASAP Twelvyy – Strapped


Statik Selektah feat. 2 Chainz & Wiz Khalifa – Man Of The Hour


MC Eiht feat. The Lady Of Rage – Heart Cold