Herra Hnetusmjör tekur "Spurðu um mig" í beinni í Kronik

Kronik

Útvarpsþátturinn Kronik fór í loftið síðastliðið föstudagskvöld (13. október) samkvæmt hefðbundinni dagskrá. 

Gestir þáttarins voru hljómsveitin CYBER og rapparinn Herra Hnetusmjör en hinn síðarnefndi var í miklu stuði; ásamt því að spjalla við umsjónarmenn þáttarins um allt það sem væri að SKE flutti hann einnig lagið Spurðu um mig í beinni (sjá hér fyrir ofan).