JóiPé x Króli rappa yfir "Old School" bíts í Kronik

Kronik

Síðastliðið föstudagskvöld (15. september) voru rappararnir JóiPé x Króli gestir útvarpsþáttarins Kronik á X-inu 977.  

Ásamt því að spjalla stuttlega við umsjónarmenn þáttarins um plötuna GerviGlingur röppuðu þeir félagar yfir tvo bít frá gamla skólanum (sjá hér fyrir ofan). 

Annar hluti myndbandsins mun rata inn á Ske.is von bráðar.