Lag dagsins—Fat Tony: "Swervin"

Fréttir

Það er ekki á hverjum degi sem rapplög rata á fremstu síðu Reddit—en þegar það gerist veit það yfirleitt á gott. Á þetta svo sannarlega við lagið Swervin' eftir rapparann Fat Tony en hann gaf út myndband við lagið 19. júlí (sjá hér að ofan). Er hér á ferðinni stórgott lag og myndband. Maðurinn í appelsínugula jakkanum stelur óneitanlega senunni.

Nánar: https://www.reddit.com/r/liste...

Fat Tony gaf út plötuna House with a Pool í ár: