Maímánuður í íslensku rappi: 10 stafir, 11 myndbönd

Íslenskt

Maímánuður heitir í höfuðið á grísku gyðjunni Maia, sem á sér hliðstæðu í frjósemisgyðjunni Bona Dea í rómverskri goðafræði, en líkt er og að andi þessara gyðja svífi enn yfir vötnum á Íslandi – í íslensku Hip-Hop senunni – þar sem frónskir rapparar voru sérdeilis andríkir í maí. Hér fyrir neðan má finna 11 myndbönd eftir hérlenda rappara sem komu út í maí. Tökum við heilshugar undir orð bandaríska rithöfundarins Edwin Way Teale: „Allt virðist gerlegt í maí.“

Icy G og HlandriSwervin'  (Remix)

Herra Hnetusmjör Ár eftir ár

SmjörviSætari Sætari

Elli Grill – Skidagrimu Tommi

Alvia – Enter The Gum

Huginn – Gefðu mér einn

Countess Malaise – Skip A Case

Fever Dream – Reyndu bara

Mystic Blue In Da Club

Ró$iii – Ekta

$igmund Trappa harðar