María Birta og Alexander Jarl í nýju myndbandi: "Hvort Annað"

Íslenst

Síðastliðinn 27. september fagnaði rapparinn Alexander Jarl útgáfu nýs myndbands við nýtt lag á Bryggjunni Brugghús en tveimur dögum síðar rataði myndbandið inn á Youtube (sjá hér fyrir ofan).

Lagið ber titilinn Hvort Annað og verður að finna á væntanlegri plötu rapparans. Helgi Ársæll pródúseraði lagið og var leikstjórn myndbandsins – sem og handritið sjálft – í höndum Hauks "Hawks" Björgvinssonar. Chanel Björk Sturludóttir pródúseraði myndbandið.  

Eins og sjá má skartar myndbandið leikkonunni Maríu Birtu Bjarnadóttur.