Nóg um að vera í tónlistinni um helgina: Úlfur Úlfur, Amaba Dama, Aron Can o.fl.

Viðburðir

Bestu dagar vikunnar eru föstudagur, laugardagur og fimmtudagur en allir þessir dagar einkennast yfirleitt af eftirvæntingu, tilhlökkun og dagskrá. Að sjálfsögðu á þetta þrennt við um þessa þrjá daga í þessari viku en það er nóg um að vera – og þá helst á þremur góðum stöðum í borginni: á Prikinu, Húrra og Bryggjunni Brugghús.

Hvað: Krabba Mane, Geishal Cartel og SAMA-SEM 
Hvenær: Fimmtudaginn, 29. júní (21:00)
Hvar: Prikinu
Aðgangur: Ókeypis
Nánar: https://www.facebook.com/event...

Hvað: Úlfur Úlfur 
Hvenær: Föstudaginn 30. júní (22:00) 
Hvar: Bryggjan Brugghús 
Aðgangur: Ókeypis 
Nánar: https://www.facebook.com/event...

Hvað: Grapevine BBQ Blowout. Fram koma Aron Can, Alvia, Geisha Cartel, Auður, HRNNR & Smjörvi, Dadykewl, Dj Kocoon, Dj Karitas, Dj Árni Kristjáns, Dj Kári og Ear Doctor. 
Hvar: Prikið 
Hvenær: Föstudaginn 30. júní (15:30) 
Aðgangur: Ókeypis
Nánar: https://www.facebook.com/10949...

Hvað: Amaba Dama, Gísli Galdur og Reykjavík Soundsystem 
Hvenær: Laugardaginn 1. júlí (21:00) 
Hvar: Húrra 
Aðgangur: 2.000 ISK
Nánar: https://www.facebook.com/event...