Nýtt diskó house frá G. Marís: Darlin (REMIX)

Íslenskt

Undanfarið hefur tónlistarmaðurinn G. Marís verið iðinn við kolann; í apríl sendi hann frá sér lagið I Like What You're Doing To Me (Remix) og spjallaði í kjölfarið við blaðamann SKE um lífið og veginn:

http://ske.is/grein/helsta-lex...

Síðastliðinn 2. maí sendi Marís svo frá sér nýtt lag. Lagið ber titilinn Darlin (Remix) og flokkast sennilega sem "Disco House."