Nýtt frá Icy G og Bleachkid: "Money Comes and Goes"

Íslenskt

Icy G og Bleachkid gáfu út lagið Money Comes and Goes í dag (4. júlí) en lagið pródúseraði Icy G sjálfur í samstarfi við Hlandra (sjá hér fyrir ofan). Hér á ferðinni annað mjög svo grípandi lag frá Rari Boys: 

It ain't no worry 
Ain't no worry
Ain't no worry /
You know them
Pack noodles 
Are curry /

Síðast sendu Icy G og Hlandri frá sér myndband við lagið Swervin' (Remix) og þar á undan kom lagið Rari Boys út (sjá hér fyrir neðan).