Nýtt mixteip frá Sturla Atlas (101 Nights) komið út

Tónlist

Í dag, þann 16. mars 2017, gaf hljómsveitin Sturla Atlas út nýtt mixteip. Mixteipið ber titilinn 101 Nights og er aðgengilegt á Spotify. Alls eru átta lög á mixteipinu, þar á meðal lagið Time, en nýverið rataði myndband við lagið á Youtube (sjá hér fyrir neðan).

Hér fyrir neðan má hlýða á 101 Nights: