Aron Can gefur út nýtt myndband: Fullir vasar

Tónlist

Plötútgáfan Sticky frumsýndi í dag nýjasta myndband Arons Can: Fullir vasar. Um ræðir fyrsta lag af væntanlegri plötu ÍNÓTT. 

Leikstjóri myndbandsins er ELÍ. (http://www.agusteli.com)