Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband á Bar Ananas (16. mars)

Viðburðir

Fimmtudagskvöldið 16.mars frumsýna Reykjavíkurdætur myndband við lagið Láttu Líkamann Leiða af plötunni RVKDTR. Myndbandið gerði Kristjana Margrét en lagið sjálft er eftir Steinunni Jónsdóttur, Vigdísi Ósk Howser og Gnúsa Yones. 

Plötusnúðurinn DJ Cyppie þeytir skífum fram eftir kvöldi og bjór verður í boði á meðan birgðir endast. Hinn margumrædi kokteill Basil Gimlet verður einnig á tilboði allt kvöldið (1.600 ISK) ásamt öðrum góðum tilboðum á barnum til miðnættis: Víking Lager/Classic: 900 ISK og Einstök White/Pale Ale: 1.000 ISK.

Nánar: https://www.facebook.com/event...

Hvar: Bar Ananas (Klapparstíg 38, 101 RVK)
Hvenær: Fimmtudag, 16. mars (21:00)
Aðgangur: Ókeypis