Royce Da 5'9" með lygilegt "freestyle" hjá Funk Flex

Fréttir

Föstudaginn 16. mars hyggjast rapparinn Royce Da 5'9'' og pródúserinn DJ Premier gefa út plötuna PRhyme 2 en, eins og titillinn gefur til kynna, er þetta önnur platan sem Royce og Premier gefa út saman.


Í tilefni útgáfunnar kíktu þeir félagar við í útvarpsþátt Funk Flex á Hot 97 í New York (sjá efst) og var Royce í miklu stuði að vanda; fór hann með nokkrar vel valdar rímur yfir bít frá vini sínum DJ Premier og eru sumir á því að freestyle-ið sé í svipuðum gæðaflokk of freestyle-ið sem kollegi hans Black Thought fór með í fyrra (sjá hér að neðan).

SKE tók saman nokkrar eftirminnilegar línur úr freestyle-inu hans Royce Da 5'9'':

Your writers (riders) couldn't impress my chauffeurs /
Your favorite artist couldn't bench press my notebooks /

I transcend like Wu Tang the R eras: cash rules /
Now I'm just dead nice the pallbearer of bad news /

Gun professor I punch whomever /
Come here lookin' like Conor McGregor 
Leave this bitch lookin' like Uncle Fester /

I write for Big and Tupac /
I'm rolling like the prices on the coupe drop / I
'm dolo like the snipers on the rooftops /
I'm sicker though I'm feeling like a flu shot /
I shit on every artist on the charts 
And leave a diaper on the jukebox /

If it ain't green I don't see it I'm color blind with my eye on the exit /
With my other eye on the double line on the S's ($) /