Sura flytur "Komast upp" í beinni (myndband)

Kronik

Síðastliðið föstudagskvöld (27. apríl) fór útvarpsþátturinn Kronik í loftið á X-inu 977. 

Gestur þáttarins var rapparinn og plötusnúðurinn Sura. Ásamt því að spjalla við umsjónarmenn þáttarins—þá Róbert Aron og Benedikt Frey—um lífið og veginn flutti hún einnig lagið Komast upp í beinni (sjá hér að ofan).

Hér fyrir neðan geta áhugasamir einnig lesið viðtal SKE við Suru frá því í síðustu viku.

Nánar: http://ske.is/grein/sura-gefur...