Þetta er Mao: rauðklæddur Gauti fagnar kommúnismanum

Tónlist

Nýverið klippti myndbandsteymi SKE saman ofangreint myndband þar sem rappararnir Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör virðast minnast fyrrverandi leiðtoga Kína, Mao Zedong.

Myndbandið byggist á myndbandi við lagið Þetta má sem Gauti og Hnetusmjör sendu frá sér síðastliðin 27. mars. (sjá hér fyrir neðan).