Þróun Emmsjé Gauta (myndband)

Tónlist

Í dag gaf rapparinn Emmsjé Gauti út myndband við lagið Þetta má af plötunni 17. nóvember.  

Í tilefni þess tók SKE saman stutt myndband með einu lagi frá Gauta frá árinu 2010, eða frá því að hann hóf sóloferilinn, til ársins 2017. Frá 2010 hefur Gauti gefið út fjórar plötur: Bara ég (2011), Þeyr (2013), Vagg & Velta (2016) og Sautjándi nóvember (2017), ásamt því að hafa unnið með fjölmörgum listamönnum.