Tveir bandaríkjamenn bregðast við Úlf Úlf (myndband)

Tónlist

Cream Clout er YouTube rás með 10,000 fylgjendur. Síðastliðinn 3. febrúar birtu umsjónarmenn síðunnar, þeir Curls og Marc, myndband þar sem þeir bregðast við laginu Brennum allt eftir Úlf Úlf (sjá hér fyrir ofan).

Eins og sjá með eru þeir frekar hissa yfir þessu öllu saman, sérstaklega þegar Helgi Sæmundur birtist í myndbandinu:

„Vó, hvaðan í fjandanum kom Matt Damon!?“

– Marc

Á einum tímapunkti líkir Marc hestinum sem Arnar Freyr ríður í myndbandinu við rapparann Uzi Vert: