TY (Geimfarar) gefur út nýtt lag: „Missir“

Fréttir

U.þ.b. 10 mánuðir eru liðnir frá því að hljómsveitin Geimfarar gáfu út nýtt efni (ef heimildir SKE reynast áreiðanlegar)—en nú geta aðdáendur sveitarinnar tekið gleði sína á ný. Í dag (16. júlí) gaf TY (hinn helmingur Geimfara) út lagið Missir á SoundCloud (sjá hér að ofan). 

Geimfarar samanstanda af þeim TY og BófaTófu. Síðastliðinn sex ár hafa félagarnir hlaðið inn efni á SoundCloud-síðu sína en hún er, að margra mati, ákveðin gullæð af góðu efni. 

Nánar: https://soundcloud.com/geimfar...