Úlfur Úlfur taka lagið í pólska sjónvarpinu

Fréttir

Líkt og fram kemur í grein á Vísi í dag spilaði norðlenska tvíeykið Úlfur Úlfur nýverið í pólska sjónvarpinu.

Hljómsveitin kom fram í morgunþættinum Dzien Dobry á pólsku sjónvarpsstöðinni TVN og fluttu lagið Bróðir til að kynna tónleika sína í Varsjá.        

Tvíeykið hefur verið að túra í Finnlandi, Rússlandi, Lettland og núna í Póllandi.

Nánar: http://www.visir.is/g/20171709...