MILLJARÐAMÆRIN SNÝR AFTUR

Milljarðamærin
Tónlist fyrir leikritið Milljarðamærin snýr aftur í leikstjórn Kjartan Ragnarssonaar og uppsetningu Borgarleikhússins. Tónlistin var flutt lifandi á sviði með hljómsveit. Hljómsveitina skipuðu þau Kjartan Guðnason, slagverk, Páll Ívan Pálsson, túba, horn og mandólín, Sylvía Hlynsdóttir, trompet og flygelhorn og Valdimar Guðmundsson, básúna. Tónlistin var aldrei tekin upp en til eru nokkrar æfingatökur sem má hlýða á hér að neðan.

Music for the play The Visit (Der Besuch Der Alten Dame) in Reykjavík City Theatre. The music was performed live on stage. It was never properly recorded but it is possible to listen to some rehearsal recordings below.

Media

Hymn

Spellvirkjar

Nostalgia Waltz

ZNDB